Elvar Örn verður frá keppni næstu mánuði

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen verður frá keppni næstu fimm mánuði vegna alvarlegra axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands og Austurríki í umspili um HM-sæti í Bregenz 13. apríl. Melsungen segir frá þessu á heimasíðu sínni í dag og lætur þess einnig getið að framundan … Continue reading Elvar Örn verður frá keppni næstu mánuði