EM-gullið 2003: Það er í fínu lagi að óska öllum Íslendingum til hamingju

Í dag, eru liðin 20 ár síðan að landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð Evrópumeistari. Undir stjórn Heimis Ríkarðssonar, vann íslenska landsliðið það þýska á sannfærandi hátt í úrslitaleik, 27:23, í Kosice í Slóvakíu. Þetta voru, og eru enn, einu gullverðlaun íslensks handknattleikslandsliðs á Evrópu- eða heimsmeistaramóti. Algjör snilld … Continue reading EM-gullið 2003: Það er í fínu lagi að óska öllum Íslendingum til hamingju