EM kvenna 22 – leikjadagskrá riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts kvenna í handknattleik sem hófst í Slóveníu föstudaginn 4. nóvember og stendur til 20. nóvember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Staðan í hverjum riðli fylgir síðan með þegar fyrstu leikjum verður lokið. Einnig er merkt við þá leiki sem sýndir eru daglega á RÚV. A-riðill, Ljubljana. … Continue reading EM kvenna 22 – leikjadagskrá riðlakeppni