EM kvenna ”24 – leikjadagskrá og úrslit

Framundan eru undanúrslitaleikir og úrslitaleikir Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudag og sunnudag en þá lýkur mótinu sem staðið hefur yfir frá 28. nóvember. Hér fyrir neðan er leikjdagskrá síðustu leikdagana. Undanúrslit 13. desember, Vínarborg:16.45: Ungverjaland – Noregur 22:30 (11:13) – sýndur á RÚV2.19.30: Frakkland – Danmörk 22:24 (11:13) – sýndur á RÚV2. 5. sætið … Continue reading EM kvenna ”24 – leikjadagskrá og úrslit