EM kvenna ”24 – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2024 sem stendur yfir í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi frá 28. nóvember til 15. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.  Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að keppni verður farin á fulla ferð. Allir leiktímar eru miðaðir við klukkuna á Íslandi. … Continue reading EM kvenna ”24 – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan