EM kvenna22 – milliriðlakeppni leikjadagskrá, úrslit

Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hófst fimmtudaginn 10. nóvember með tveimur leikjum í riðli eitt sem fram fer í Ljubljana. Fyrstu leikir í milliriðli tvö í Skopje fóru fram föstudaginn 11.11. Milliriðlakeppninni lýkur 16. nóvember. Landslið sex þjóða eru í hvorum riðli og taka þau með sér stig úr innbyrðis leikjum úr riðlakeppninni yfir í … Continue reading EM kvenna22 – milliriðlakeppni leikjadagskrá, úrslit