EM17-’25: Glæsileg frammistaða – sigruðu Noreg

Íslenska landsliðið vann það norska, 29:27, í viðureign um 17. sætið á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Liðið yfirspilaði norska landsliðið á köflum í leiknum og náði í tvígang níu marka forskoti í síðari hálfleik. Átta marka munur að loknum fyrri hálfleik, 18:10, eftir að íslensku stúlkurnar … Continue reading EM17-’25: Glæsileg frammistaða – sigruðu Noreg