EM17-’25: Sprungu út og unnu frábæran sigur

Íslenska landsliðið sprakk hreinlega út og sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið vann rúmenska landsliðið, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna, 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Ísland mætir Austurríki á morgun klukkan 17.30 í viðureign sem sker úr um hvor þjóðin leikur um 17. sæti mótsins á sunnudaginn. Tapliðið … Continue reading EM17-’25: Sprungu út og unnu frábæran sigur