EM2020: Franskt lokastef – ákafir Króatar – myndskeið

Evrópumeisturum Frakka tókst að merja fram sigur gegn Svartfellingum, 24:23, í upphafsleik A-riðils eftir að hafa verið undir í leiknum fyrstu 50 mínúturnar og það mikið undir á kafla í fyrri hálfleik. Svartfellingar voru aðeins marki yfir í hálfleik, 12:11, og voru ólánsamir að fá ekkert út úr leiknum. Leikur Ungverjalands og Króatíu var eini … Continue reading EM2020: Franskt lokastef – ákafir Króatar – myndskeið