EMU19: Engan bilbug er að finna – stefnan sett á HM farseðil

Ekki verður leikið í dag á Evrópumóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem fram fer í Rúmeníu. Eftir tvær umferðir á tveimur dögum verður kröftum safnað í dag og leikir síðustu umferðarinnar undirbúnir. Stefnt er á að taka góða æfingu í dag, funda og búa sig eins og best verður á … Continue reading EMU19: Engan bilbug er að finna – stefnan sett á HM farseðil