EMU19: Sex marka tap fyrir Hollendingum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fjórða leiknum á Evrópumóti 19 ára landsliða í morgun er það mætti hollenska landsliðinu í fyrri viðureign sinni í milliriðlakeppninni um sæti níu til sextán á mótinu. Hollendingar voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og voru sex mörkum yfir þegar upp var staðið, 32:26. Forskot Hollendinga var fjögur … Continue reading EMU19: Sex marka tap fyrir Hollendingum