EMU19: Steinlágu fyrir portúgalska landsliðinu
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, steinlá fyrir portúgalska landsliðinu í síðasta leik sínum í B-riðli Evrópumótsins í Pitesi í Rúmeníu í dag. Niðurstaðan var 17 marka tap, 44:27, eftir að portúgalska liðið var 12 mörk yfir eftir fyrri hálfleik, 22:10. Þar með er kristaltært að íslenska liðið leikur um … Continue reading EMU19: Steinlágu fyrir portúgalska landsliðinu
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed