Enginn í Evrópu skoraði fleiri mörk en Óðinn Þór
Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, varð markahæsti handknattleikskarl Evrópu á síðasta keppninstímabil, 2022/2023, þegar litið er til meðaltalsfjölda í öllum leikjum sem hann tók þátt í. Þetta fullyrða reiknimeistarar datahandball sem m.a. deilir efni sínu á X, áður Twitter. Allir opinberir leikir Samkvæmt samantekt datahandball skoraði Óðinn Þór … Continue reading Enginn í Evrópu skoraði fleiri mörk en Óðinn Þór
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed