Er alls ekki af baki dottin

Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir vonast til þess að mæta aftur út á handknattleiksvöllinn eftir þrjár til fjórar vikur með KA/Þórs-liðinu. Þetta sagði Martha í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2Sport en vísir.is vitnar til þess viðtals í dag. Ekki er langt síðan vangaveltur voru uppi um að Martha léki ekki meira með liðinu á … Continue reading Er alls ekki af baki dottin