Er Kaufmann að leiða handboltann inn á nýjar brautir?
TVB Stuttgart, sem leikur nú undir stjórn svissneska Misha Kaufmann sem áður þjálfaði ThSV Eisenach, kom mjög á óvart með góðum leik og náði í sanngjarnt jafntefli gegn stórliði Flensburg á erfiðum útivelli, 29:29, í þýsku 1. deildinni í gærkvöld. Margt bendir til þess að Stuttgart-liðið sé að rísa úr öskustónni eftir erfið ár undir … Continue reading Er Kaufmann að leiða handboltann inn á nýjar brautir?
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed