Er Kempa á útleið hjá HSÍ eftir tveggja áratuga samstarf?

Svo kann að að fara að HSÍ semji við annan íþróttavöruframleiðanda en þýska fyrirtækið Kempa varðandi keppnis- og æfingabúninga fyrir landsliðin og að nýr samningur hafi tekið gildi þegar kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í lok nóvember og í desember. Landslið HSÍ hafa klæðst æfinga- og keppnisbúningum frá Kempa í … Continue reading Er Kempa á útleið hjá HSÍ eftir tveggja áratuga samstarf?