Er Sandra á heimleið?

Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen yfirgefur félagið að lokinni leiktíðinni í vor. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag sem er að finna neðst í þessari frétt. Ekki kemur fram hvað tekur við hjá Söndru en hún hefur að undanförnum verið orðuð við Íslandsmeistara Vals og einnig … Continue reading Er Sandra á heimleið?