Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs

Erlingur Birgir Richardsson hefur skrifað undir eins árs samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá Erlingi í kvöld en hann er staddur í konungsríkinu til að ganga frá öllum lausum endum áður en hann tekur til óspilltra málanna. Erlingur er fyrsti Íslendingurinn til þess að þjálfa í Sádi Arabíu en íslenskir … Continue reading Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs