Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs
Erlingur Birgir Richardsson hefur skrifað undir eins árs samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá Erlingi í kvöld en hann er staddur í konungsríkinu til að ganga frá öllum lausum endum áður en hann tekur til óspilltra málanna. Erlingur er fyrsti Íslendingurinn til þess að þjálfa í Sádi Arabíu en íslenskir … Continue reading Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed