Evrópubikarmeistarar í Evrópudeildina – Selfoss brýtur blað – Haukar halda áfram

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í riðlakeppni keppninnar eða verður að taka þátt í forkeppni. HSÍ segir frá þessu í dag en … Continue reading Evrópubikarmeistarar í Evrópudeildina – Selfoss brýtur blað – Haukar halda áfram