Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 3. umferð, leikir og staðan

Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins. 1.riðill:Hannover-Burgdorf – RN-Löwen 24:32 (13:15).– Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H. Burgdorf.– Ýmir Örn Gíslason leikur með Rhein-Neckar Löwen. Hann skoraði ekki að þessu sinni. Górnik … Continue reading Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 3. umferð, leikir og staðan