Evrópudeild karla – 16-liða úrslit, leikir, lokastaðan

Sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik hófst þriðjudaginn 11. febrúar og lauk 4. mars. Fjögur lið voru í hverjum riðli. Þau tóku með sér úrslit úr innbyrðisleikjum úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem leikin voru í október og nóvember. Eftir riðlakeppni 16-liða úrslita voru til lykta leidd 4. mars fór efsta liðið úr hverjum riðli … Continue reading Evrópudeild karla – 16-liða úrslit, leikir, lokastaðan