Evrópudeild karla ’23 – úrslit 3. umferðar – staðan

Að loknu hléi vegna æfingaviku landsliða þá var þráðurinn tekinn upp í Evrópudeild karla í handknattleik í dag. Þriðja umferð fór fram. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð. Áfram heldur hún næstu þrjá þriðjudaga fram í desember þegar niðurstaðan liggur fyrir og ljóst hvaða lið komast í 16-liða úrslit. Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar eru hjá … Continue reading Evrópudeild karla ’23 – úrslit 3. umferðar – staðan