Eyjamenn krækja í ungan Færeying – myndskeið

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert samkomulag við færeyska handknattleiksmanninn Dánjal Ragnarsson um að leik með ÍBV næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. Dánjal er fæddur árið 2001, er rétthent skytta og 194 cm á hæð og er fæddur og uppalinn í Þórshöfn. Hann leikur með Neistanum, sem Arnar Gunnarsson þjálfar, og hefur gert frá … Continue reading Eyjamenn krækja í ungan Færeying – myndskeið