Fá Danir EM í fangið á elleftu stundu?

Fyrir lok þessarar viku, í allra síðasta lagi strax eftir helgi, liggur það fyrir hvort norska handknattleikssambandinu verði veitt tilslökun frá sóttvarnareglum í Noregi þannig að hægt verði að halda meira en helming leikja á Evrópumóti kvenna þar í landi í desember. Verði hún ekki veitt gætu Danir fengið allt mótið í fangið á elleftu … Continue reading Fá Danir EM í fangið á elleftu stundu?