Færeyingar verða með fjórða liðið í riðli Íslands á HM 21 árs karla í sumar

Færeyska landsliðið verður fjórða liðið í riðli Íslands á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Póllandi 18. ti 29. júní. Dregið var í síðustu viku og þá var óljóst hvert fjórða liðið yrði í F-riðill ásamt Íslandi, Norður Makedóníu og Rúmeníu vegna þess að landslið frá Eyjaálfu, Nýja Sjáland, hætti … Continue reading Færeyingar verða með fjórða liðið í riðli Íslands á HM 21 árs karla í sumar