Færeyska landsliðið situr fast í svartaþoku – óvissa um Skopjeferð
Fullkomin óvissa ríkir um hvenær færeyska karlalandsliðið í handknattleik getur lagt af stað frá Færeyjum áleiðis til Skopje til þess að leika við landslið Norður Makedóníu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Svartaþoka auk óhagstæðs hliðarvinds er og hefur verið við flugvöllinn í Vogum í allan dag og í kvöld með þeim afleiðingum … Continue reading Færeyska landsliðið situr fast í svartaþoku – óvissa um Skopjeferð
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed