Færeysku piltarnar brjóta blað í sögunni

Færeyska landsliðið í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann það afrek í dag að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliði, A-keppni, sem fram fer í júlí á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem færeyskt landslið tryggir sér keppnisrétt í lokakeppni EM. Á EM á næsta ári … Continue reading Færeysku piltarnar brjóta blað í sögunni