Færeyskur línumaður semur við KA

KA hefur samið við færeyska línumanninn Pætur Mikkjalsson um að leika með liðinu á næstu tvö árin frá og með næsta keppnistímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Mikkjalsson sem er 24 ára gamall landsliðsmaður Færeyinga kemur til KA frá SUS Nyborg í Danmörku hvar hann lék í vetur. Þar áður var Mikkjalsson með … Continue reading Færeyskur línumaður semur við KA