Farinn frá Slóvakíu og er fluttur heim
Dvöl handknattleiksmannsins Ólafs Brim Stefánssonar hjá MSK Povazska Bystrica í Slóvakíu var endasleppt. Hann er hættur hjá félaginu og fluttur heim til Íslands tveimur mánuðum eftir að greint var frá komu hans. Hvarf hann frá Slóvakíu án þess að leika opinberan kappleik með MSK Povazska Bystrica enda varð hann aldrei gjaldgengur með liðinu. Ólafur Brim … Continue reading Farinn frá Slóvakíu og er fluttur heim
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed