Feðgarnir féllust í faðma

Feðgarnir Gústav Daníelsson og Björgvin Páll Gústavsson markvörður landsliðsins féllust í faðma eftir viðureign Íslands og Kúbu í Zagreb Arena í gærkvöld. Gústav er eins og oftast áður úti í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik og hvetur son sinn og liðsfélaga óspart áfram ásamt konu sinni Guðrúnu Jóhönnu Axelsdóttur. Fundum þeirra feðga bar saman eftir … Continue reading Feðgarnir féllust í faðma