Fer í aðgerð í vikulokin

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason fer í aðgerð á hægri öxl undir vikulokin og verður ekkert meira með Göppingen á þessu keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgunsárið. Janus Daði hefur glímt við erfið meiðsli í öxl um margra mánaða skeið og varð hann m.a. að draga sig út úr … Continue reading Fer í aðgerð í vikulokin