FH flaug áfram í aðra umferð – átta marka sigur
FH er komið í aðra umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir öruggan átta marka sigur á Diomidis Argous frá Grikklandi í Argos í dag, 26:18. Jafntefli varð í fyrri viðureign liðanna í gær. 32:32. Andstæðingur FH í næstu umferð verður Partizan Belgrad frá Serbíu. Leikir liðanna verða 14./15. okótber og 21./22. október ef … Continue reading FH flaug áfram í aðra umferð – átta marka sigur
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed