FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni í Toulouse

Íslandsmeistarar FH hefja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Toulouse í Frakklandi þriðjudaginn 8. október. Viku síðar verður fyrsti heimaleikur FH-inga gegn annað hvort danska liðinu Mors-Thy eða Gummersbach frá Þýskalandi sem hefur Íslendingatríóið Guðjón Val Sigurðsson þjálfara, og leikmennina Elliða Snæ Viðarsson og Teit Örn Einarsson innanborðs. Fjórir leikir á fjórum vikum … Continue reading FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni í Toulouse