FH-ingar mæta Tékkum

FH leikur við tékkneska liðið Robe Zubří í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Dregið var fyrir stundu í Vínarborg. Komi til þess að leikirnir fari fram heima og að heiman þá verður fyrri viðureignin á heimavelli FH. Til stendur að fyrri umferðin fari fram helgina 12. og 13. desember og sú síðari 19. og … Continue reading FH-ingar mæta Tékkum