FH-ingar voru öflugri í fyrstu orrustunni

FH vann nokkuð sannfærandi sigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í dag, 36:31, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 20:15. Hafnarfjarðarliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi. Fimm marka forskot sem liðið náði um miðjan fyrri hálfleik reyndist dýrmæt þegar upp var … Continue reading FH-ingar voru öflugri í fyrstu orrustunni