FH saknar enn tveggja

Karlalið FH í handknattleik saknar enn tveggja öflugra leikmanna sem ekki hafa leikið með liðinu það sem af er leiktíðar. Annarsvegar er um að ræða hornamanninn sterka Arnar Freyr Ársælsson og hins vegar varnarjaxlinn og skyttuna Ísak Rafnsson. Báðir hafa þeir leikið um árabil með FH og verið í stórum hlutverkum. Ekki er útlit fyrir … Continue reading FH saknar enn tveggja