FH vann fyrri leikinn í Presov með fimm marka mun

FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Tatran Presov með fimm marka mun í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 35:30. Leikurinn var sá fyrri af tveimur milli liðanna en báðar viðureignir fara fram í Tatran Handball Arena í Slóvakíu. Síðari leikurinn verður á morgun og hefst klukkan 19 … Continue reading FH vann fyrri leikinn í Presov með fimm marka mun