Fimm daga sóttkví og reglulegar skimanir á HM

Ef leikmaður á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla greinist smitaður af covid verður hann að bíta í það súra epli að vera fjarri góðu gamni í að minnsta kosti fimm daga og sýna fram á neikvæða niðurstöðu covidprófi til að losna úr prísundinni. Enginn afsláttur verður gefinn, eftir því sem danskir og sænskir fjölmiðlar segja frá. … Continue reading Fimm daga sóttkví og reglulegar skimanir á HM