Fimm leikir framundan á 12 dögum hjá Val

Valsmenn hafa nánast leikið tvo leiki á viku síðasta mánuðinn og áfram verða annir hjá þeim fram í miðjan desember. Fimm leikir standa fyrir dyrum á 12 dögum auk ferðlaga. Valur fer tvisvar til Vestmannaeyja og einu sinni til Ungverjalands. Eftir leikinn vð PAUC í Aix en Provence í Frakklandi í gærkvöld tekur við ferðalag … Continue reading Fimm leikir framundan á 12 dögum hjá Val