Fimm leikmenn Arons fara í allt að árs keppnisbann fyrir árás á dómara

Fimm landsliðsmenn Barein í handknattleik karla hafa verið úrskurðaðir í þriggja til 12 mánaða leikbann frá alþjóðlegri keppni eftir að þeir réðust á dómara eftir að Barein tapaði fyrir Japan í undanúrslitum Asíukeppni landsliða karla í janúar. Einnig má handknattleikssamband Barein ekki vera gestgjafi alþjóðlegrar keppni í tvö ár fyrir það sem gerðist. Öryggismálum á … Continue reading Fimm leikmenn Arons fara í allt að árs keppnisbann fyrir árás á dómara