Fimm marka sigur Fjölnis á heimavelli

Fjölnir vann öruggan sigur á ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Dalhúsum, 34:29. Fjölnir var með fjögurra marka forskot eftir fyrri hálfleik, 17:13. Liðið hefur nú 14 stig og er aðeins stigi á eftir ungmennaliði Vals sem er í þriðja sæti með 15 stig. Fjölnisliðið var með yfirhöndina frá … Continue reading Fimm marka sigur Fjölnis á heimavelli