Fimm úr U18 ára landsliðinu valdar í A-landsliðshópinn

Fimm leikmenn U18 ára landsliðs kvenna, sem hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu í Norður Makedóníu í síðasta mánuði, voru í dag valdir í 22 kvenna landsliðshóp sem verður saman við æfingar undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara frá 26. september til 1. október. Æfingarnar eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir tvo leiki við Ísrael … Continue reading Fimm úr U18 ára landsliðinu valdar í A-landsliðshópinn