Fimmti sigurinn í höfn

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu öruggan sigur á AGF Håndbold, 29:20, á heimavelli sínum í dag þegar keppni hófst á ný í dönsku 1. deildinni í handknattleik eftir hálfsmánaðar hlé vegna alþjóðlegra landsliðsæfinga og leikjadaga. EH Alaborg var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og kom það svo sem … Continue reading Fimmti sigurinn í höfn