Fjölnir tyllti sér aftur á toppinn

Fjölnismenn gefa toppsæti Grill 66-deild karla í handknattleik ekki eftir enda voru þeir búnir að sitja í efsta sæti deildarinnar þegar leikir kvöldsins hófust. Þeir unnu ungmennalið Fram í Safamýri í kvöld, 31:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. Þar sem HK og Víkingur léku klukkustund áður en Fjölnismenn þá notuðu … Continue reading Fjölnir tyllti sér aftur á toppinn