Fjölnir vann baráttuna um Voginn

Fjölnir vann Vængi Júpíters í leiknum sem kallaður var “baráttan um Voginn” í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld en liðin deila heimavelli í íþróttahúsinu í Dalhúsum í Grafarvogi, lokatölur 27:18. Fjölnir er þar með áfram í öðru sæti með 9 stig eftir sex leiki, er stigi á eftir ungmennaliði Vals en stigi á … Continue reading Fjölnir vann baráttuna um Voginn