Fjölnismenn bitu frá sér

Fjölnismenn bitu frá sér í kvöld þegar þeir unnu ÍR nokkuð örugglega, 27:23, í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í Dalhúsum. Þar með er staðan jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsti leikur liðanna verður í Austurbergi á fimmtudagskvöld en vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast sæti í … Continue reading Fjölnismenn bitu frá sér