Fjórar fara á stórmót í fyrsta sinn – HM-hópurinn valinn

Arnar Pétursson landsliðþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Arnar valdi 16 leikmenn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður gegn Þýskalandi í Stuttgart 26. nóvember. Fjórar af 16 konum hópsins taka þátt í stórmóti í fyrsta sinn; Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Lovísa Thompson, Rakel Oddný Guðmundsdóttir … Continue reading Fjórar fara á stórmót í fyrsta sinn – HM-hópurinn valinn