Fjórir efnilegir Gróttumenn komnir með tveggja ára samninga

Grótta hefur framlengt samninga sína til tveggja ára við unga og efnilega leikmenn félagsins sem hluti af uppbyggingu félagsins. Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3. flokki og U-liði félagsins. Leikmennirnir eru Alex Kári Þórhallsson, Gísli Örn Alfreðsson, Hannes Pétur Hauksson og Sverrir Arnar Hjaltason. Grótta er virkilega ánægð með samningana enda eru þeir mikilvægur liður … Continue reading Fjórir efnilegir Gróttumenn komnir með tveggja ára samninga