Fjórir nýliðar í Skopje

Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins tóku þátt í sínum fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mættir Norður-Makedóníu í fyrstu umferð forkeppni HM í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje. Um er að ræða Katrínu Ósk Magnúsdóttur, markvörð Fram, Tinnu Sól Björgvinsdóttur, HK, Ásdísi Guðmundsdóttur, KA/Þór og Hörpu Valeyju Gylfadóttur frá ÍBV. Katrín Ósk og … Continue reading Fjórir nýliðar í Skopje