Fjórir urðu eftir heima – sextán fóru til Portúgal

Fjórir leikmenn úr æfingahópi landsliðsins í handknattleik karla sem æfir fyrir HM urðu eftir heima í morgun þegar 16 leikmenn auk þjálfara og starfsmanna héldu af stað áleiðis til Portúgal vegna leiks við landslið Portúgals í undankeppni EM sem fram fer í Porto á miðvikudagskvöld. Þeir fjórir sem urðu eftir heima eru Björgvin Páll Gústavsson, … Continue reading Fjórir urðu eftir heima – sextán fóru til Portúgal